Cancion : Þjáning Heillar Þjóðar Artista : Auðn Album : Auðn Url : https://www.letras10.co/letra-thjaning-heillar-thjodar-de-audn Þjóðin er kvalin Útvalin Til að þjást Misþyrmt marin Sorg og ótti Úti um allt Ýtt í svaðið Niðurbrotin Þjóðarsál Að þrotum komin Allt sem við byggðum Orðið að engu Þar sem var ljós Myrkur nú er Líkaminn heill Sálin tóm skel Hlýjar minningar Frjósa í hel Niðurbrotin Þjóðarsál Að þrotum komin ========================== Letra descargada de Letras10.co ==========================