Cancion : Viðrar Vel Til Loftárása Artista : Sigur Ros Album : Ágætis Byrjun Url : https://www.letras10.co/letra-vidrar-vel-til-loftarasa-de-sigur-ros ég læt mig líða áfram í gegnum hausinn Hugsa hálfa leið Afturábak Sé sjálfan mig syngja sem Fagnaðarerindið við sömdum saman Við áttum okkur draum áttum allt... Við riðum heimsendi Við riðum leitandi Klifruðum skýjakljúfa Sem síðar sprungu upp Friðurinn úti ég lek jafnvægi Dett niður ég læt mig líða áfram í gegnum hausinn ég kem alltaf niður aftur á sama stað Alger þögn Ekkert svar En það besta sem guð hefur skapað Er nýr dagur ========================== Letra descargada de Letras10.co ==========================